Fjallabyggð fékk 11 umsóknir um tvö auglýst störf
Fjallabyggð auglýsti nýlega tvö störf, annars vegar sviðsstjóra Velferðarsviðs og einnig starf skrifstofustjóra. Fimm umsóknir bárust um starf sviðsstjóra og sex umsóknir um starf skrifstofustjóra. Verið er að skipuleggja viðtöl…