Fjallabyggð auglýsir rekstur tjaldsvæða til þriggja ára
Fjallabyggð auglýsir eftir aðila eða aðilum sem kunna að hafa áhuga á að taka að sér rekstur og umsjón með tjaldsvæðum Fjallabyggðar á Siglufirði og í Ólafsfirði árin 2022-2024. Um…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Fjallabyggð auglýsir eftir aðila eða aðilum sem kunna að hafa áhuga á að taka að sér rekstur og umsjón með tjaldsvæðum Fjallabyggðar á Siglufirði og í Ólafsfirði árin 2022-2024. Um…
Premium ehf. á Siglufirði óskar eftir að ráða starfsmann vegna aukinna verkefna hjá fyrirtækinu. Um er að ræða 100% starf og vinnutími er frá 08:00 – 16:00 alla virka daga.…
Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra auglýsir lausa til umsóknar stöðu lögreglumanns við embættið, með starfsstöð á Siglufirði. Gert er ráð fyrir að lögreglustjóri setji í stöðuna frá og með 1. maí…
Alls voru 67 manns án atvinnu í Fjallabyggð í október. Alls eru því 36 karlar og 31 kona án atvinnu í Fjallabyggð. Fjöldinn jókst um 10 manns á milli mánuða,…
Alls voru 57 án atvinnu í Fjallabyggð í september 2020. Þá mældist atvinnuleysi 5,36%. Mestur fjöldi á þessu ári var án atvinnu frá mars-maí, en þá voru um 70-71 án…
Fjölbreytt og áhugaverð sumarstörf í Fjallabyggð eru í boði fyrir námsmenn sem eru 18 ára og eldri og á milli anna í námi. Námsmenn í háskólanámi eru sérstaklega hvattir til…
Ágætu íbúar Fjallabyggðar. Á fundi bæjarráðs Fjallabyggðar í morgun var tillaga starfshóps um viðbrögð vegna Covid-19 um endurskoðun framkvæmdaáætlunar samþykkt. Um er að ræða eitt fjölmargra viðbragða sem ráðist hefur…
Alls voru 57 án atvinnu í lok febrúar 2020 í Fjallabyggð. Þar af voru 29 karlar og 28 konur. Atvinnuleysi mælist nú 5,2% í Fjallabyggð og hefur ekki mælst svona…
Alls voru 45 án atvinnu í Fjallabyggð í desember 2019 og mældist atvinnuleysi 4,2%. Fjölgaði um 5 manns á milli mánaða og jókst atvinnuleysi um 0,5% á milli mánaða. Alls…
Atvinnuleysi mældist 2,9% í september 2019 í Fjallabyggð og lækkaði um 0,7% á milli mánuða. Alls voru 32 án atvinnu í Fjallabyggð í september en voru 39 í ágúst. Alls…
Fjallabyggð óskar eftir að ráða til sín skjalastjóra í tímabundna afleysingu. Um er að ræða 50% hlutastarf. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst en gert er ráð fyrir…
Alls voru 39 án atvinnu í lok ágúst 2019 í Fjallabyggð og mældist atvinnuleysi 3,6%. Alls voru 21 karlar 18 konur án atvinnu í lok ágústmánaðar í Fjallabyggð. Í Dalvíkurbyggð…
Hjúkrunar- og dvalarheimilið Hornbrekka í Ólafsfirði óskar eftir að ráða iðjuþjálfa í 80% stöðu frá 1. nóvember 2019. Umsóknarfrestur er til 10. október 2019. Hornbrekka óskar einnig eftir að ráða hjúkrunarfræðing…
Fjallabyggð auglýsir eftir fjórum leiðbeinendum til að starfa við félagsmiðstöðina Neon veturinn 2019-2020. Um er að ræða tímabundna ráðningu á tímabilinu 15. september til 10. maí 2020. Leitað er að einstaklingum…
Alls voru 41 án atvinnu í Fjallabyggð í júní 2019. Alls eru þetta 24 karlar og 17 konur sem eru án atvinnu í Fjallabyggð. Atvinnuleysi mælist nú 3,7% í Fjallabyggð…
Tímabundnar stöður deildarstjóra við Grunnskóla Fjallabyggðar fyrir skólaárið 2019-2020 eru lausar til umsóknar. Um er að ræða tvær stöður deildarstjóra í sitt hvorri starfsstöðinni, á Siglufirði og í Ólafsfirði. Deildarstjórn…
Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Siglufirði hefur auglýst eftir sjúkraflutningamanni í 100% starf. Ráðningartími frá 1. september 2019. Umsóknarfrestur er til og með 22.07.2019. Helstu verkefni og ábyrgð – Almenn verkefni sem falla…
Alls voru 45 manns án atvinnu í Fjallabyggð í maí 2019 og fækkaði um 4 á milli mánaða. Alls voru þetta 26 karlar og 19 konur. Atvinnuleysi mælist nú 4,1%…
Heilbrigðisstofnun Norðurlands í Fjallabyggð hefur auglýst stöðu aðstoðarverkefnastjóra í sjúkraflutningum lausa til umsóknar. Ráðningartími er frá 1. júlí og er starfið framtíðarstarf. Starfshlutfall er 100% og er umsóknarfrestur til og með 24.06.2019.…
Alls voru 49 án atvinnu í Fjallabyggð í apríl 2019. Alls eru 28 karlar og 21 kona án atvinnu í Fjallabyggð og mælist nú 4,4% og lækkaði um 0,4% á…
Atvinnuleysi mælist nú 4,8% í Fjallabyggð í lok mars mánaðar og eykst um 0,5% á milli mánaða. Alls eru 52 án atvinnu í Fjallabyggð en voru 47 í febrúar 2019. …
Fjallabyggð hefur óskað eftir tilboðum í reglulega ræstingu í Ráðhúsi Fjallabyggðar á Siglufirði samkvæmt útboðslýsingu. Heildarfjöldi fermetra í útboðinu er 671,9 m². Reiknað er með að ræsting á grundvelli útboðsins…
Sveitarfélagið Fjallabyggð hefur auglýst fjölbreytt sumarstörf á vef sínum. Helstu störf eru sláttugengi, vélamaður, skógrækt, starfsmaður á þjónustumiðstöð, vinnuskóli Fjallabyggðar, Íþróttamiðstöð Fjallabyggðar og yfirmaður umhverfisverkefna. Umsóknarfrestur allra starfa er til og…
Hjúkrunar- og dvalarheimilið Hornbrekka í Ólafsfirði hefur auglýst eftir starfsmönnum til afleysinga sumarið 2019. Umsækjendur þurfa að hafa náð 18 ára aldri. Um er að ræða störf við umönnun, í…
Í lok desember 2018 voru alls 45 án atvinnu í Fjallabyggð og jókst um 12 manns frá nóvember 2018. Alls eru nú 32 karlar og 13 konur án atvinnu í…
Alls voru 33 án atvinnu í Fjallabyggð í nóvember 2018 og mældist atvinnuleysi 3,0%. Alls eru 20 karlar og 13 konur án atvinnu. Alls voru 21 án atvinnu í Dalvíkurbyggð…
Alls voru 34 án atvinnu í október 2018 í Fjallabyggð. Þar af voru 17 karlar og 17 konur. Atvinnuleysi mælist nú 3,1% í Fjallabyggð og er aðeins eitt annað sveitarfélag…
Grunnskóli Fjallabyggðar auglýsir stöðu umsjónarkennara á yngsta stigi. Um er að ræða 100% stöðu. Kennslugreinar eru almenn kennsla og umsjón á yngsta stigi. Menntunar- og hæfniskröfur: Kennaramenntun og réttindi til…