Einn skólastjóri fyrir Dalvíkurskóla og Árskógarskóla til framtíðar
Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar hefur samþykkt að einn skólastjóri verði yfir Dalvíkurskóla og Árskógarskóla ótímabundið. Friðrik Arnarson var ráðinn skólastjóri Dalvíkurskóla á síðasta ári og hefur gengt stöðu skólastjóra Árskógarskóla í vetur,…