Abbý með stórsýningu í sumar vegna 80 ára afmælis
Fjallabyggð afhenti styrki til menningarmála í síðustu viku í menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirði. Meðal styrkhafa var Arnfinna Björnsdóttir, Abbý, sem sótti um með verkefnið Abbý – listasýningar. Verkefnið hlaut 70…