Áramótamyndir frá Siglufirði
Siglfirðingar lýstu upp bæinn af flugeldum á gamlárskvöld að vanda og ljósin voru kveikt upp í fjalli með nýja ártalinu eins og löng hefð er fyrir. Flugeldasýning og áramótabrenna voru…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Siglfirðingar lýstu upp bæinn af flugeldum á gamlárskvöld að vanda og ljósin voru kveikt upp í fjalli með nýja ártalinu eins og löng hefð er fyrir. Flugeldasýning og áramótabrenna voru…
Það er ýmsilegt á dagskrá á gamlársdag í Fjallabyggð. Í Ólafsfjarðarkirkju er aftansöngur kl. 16:00 og kl. 17:00 í Siglufjarðarkirkju. Áramótabrenna verður kl. 20:00 og flugeldasýning í framhaldinu í Ólafsfirði…
Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur. Meðfylgjandi er miðnæturmynd frá Siglufirði síðan í gær.