Hallgrímur Helgason sýnir ný málverk í Alþýðuhúsinu á Siglufirði
Hallgrímur Helgason sýnir ný málverk í Kompunni, í Alþýðuhúsinu á Siglufirði frá 3. ágúst til 1. september 2024. Sýning hans í Kompu er ein af fjórum sem hann heldur á…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Hallgrímur Helgason sýnir ný málverk í Kompunni, í Alþýðuhúsinu á Siglufirði frá 3. ágúst til 1. september 2024. Sýning hans í Kompu er ein af fjórum sem hann heldur á…
Listahátíðin Frjó er haldin í Fjallabyggð á vegum Alþýðuhússins á Siglufirði og hefst á föstdaginn næstkomandi. Hátíðin stendur fram á sunnudag með fjölbreyttri dagskrá, tónleikar, sýningar og vinnustofur. Eins og…
Frjó menningarhelgi verður haldin dagana 12. – 14. júlí í Fjallabyggð. Frjó er þriggja daga listahátíð á vegum Alþýðuhússins á Siglufirði, sem hefur flætt út fyrir veggi hússins og um…
Föstudaginn 8. desember opnar Aðalheiður S. Eysteinsdóttir sýninguna Rjóður í Kompunni á Siglufirði. Sýningin opnar kl. 14:00 – 17:00 og stendur til 21. desember. Anddyrið í Alþýðuhúsinu verður opið daglega…
Aðalheiður S. Eysteinsdóttir hyggst koma upp lystigarði við hlið Alþýðuhússins á Siglufirði þar sem hún vill koma upp skúlptúragarði. Lystigarðurinn ber nafnið Garður. Til þess að þetta verði að veruleika…
Alþýðuhúsið á Siglufirði fagnar Verslunarmannahelginni með tveimur menningarviðburðum. Ráðhildur Ingadóttir opnar sýningu í Kompunni laugardaginn 5. ágúst kl. 14.00. Sýningin stendur til 20. ágúst og er opin frá kl. 14.00…
Frjó er listahátíð í Fjallabyggð sem stendur yfir 13.-16. júlí, þar sem fram koma listamenn og skapandi einstaklingar sem framkalla list sína með ólíkum miðlum og sameinast í einum suðupotti…
Dagana 27. – 30. október næstkomandi verður listasmiðjan Skafl haldin í Alþýðuhúsinu á Siglufirði í fjórða sinn með þátttöku listamanna með ólíkan bakgrunn í listum. Á smiðjunni kemur fólk saman…
Alþýðuhúsið á Siglufirði fagnar 10 ára menningarstarfi með sex daga listahátíð og bókarútgáfu. Bókin um 10 ára starf í Alþýðuhúsinu verður formlega gefin út 15. júlí og fer þá í…
Í tilefni 10 ára afmælis menningarstarfs í Alþýðuhúsinu á Siglufirði í umsjá Aðalheiðar S. Eysteinsdóttur verður efnt til listahátíðar um allan bæ með þátttöku ýmissa menningaraðila og listamanna. Alþýðuhúsið mun…
Föstudaginn 3. desember kl. 16.00 opnar Aðalheiður S. Eysteinsdóttir árlega sýningu sína í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði. Aðalheiður hefur haft það fyrir venju undanfarna áratugi að setja upp það nýjasta…
Helgina 9. – 11. júlí fer fram Frjó menningarhelgi í Alþýðuhúsinu á Siglufirði með þátttöku 15 listamanna. Þetta verður í þriðja sinn sem efnt er til þver faglegrar menningardagskrár undir…
Í byrjun júní kemur út ný hljómplata frá bassaleikaranum Sigmari Þór Matthíassyni en platan er gefin út af Reykjavík Record Shop. Af því tilefni blæs Sigmar og hljómsveit hans til…
Föstudaginn 30. apríl kl. 20.00 verður tríóið Hist og með tónleika í Alþýðuhúsinu á Siglufirði. Tekið verður við frjálsum framlögum við innganginn, til viðmiðunar 2000 kr. á mann. Vegna sóttvarna…
Laugardaginn 6. mars kl. 14:00 – 17:00 opnar Davíð Örn Halldórsson sýningu í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði sem ber yfirskriftina Ást við fyrstu sýn (aftur). Sýningin er opin daglega kl.…
Tveir menningarviðburðir, sýningaropnun og fyrirlestur verða í Alþýðuhúsinu á Siglufirði um helgina. Laugardaginn 9. janúar kl. 14.00 opnar Andreas Brunner sýningu í Kompunni sem ber yfirskriftina „Ég hugsa upphátt það…
Sunnudaginn 13. september kl. 14.30 – 15.30 verða Tinna Gunnarsdóttir og Silvía Sif Ólafsdóttir með erindi á Sunnudagskaffi með skapandi fólki í Alþýðuhúsinu á Siglufirði. Kaffiveitingar í boði og eru…
Árleg listasmiðja barna og aðstandenda þeirra við Alþýðuhúsið á Siglufirði fer fram fimmtudaginn 30. júlí frá kl. 13:00-15:00. Smiðjan verður við Alþýðuhúsið á Siglufirði ef veður leyfir. Leiðbeinandi er Aðalheiður…
Í ljósi stöðunnar í þjóðfélaginu er búið að fresta sýningum, gjörningum og tónleikum sem vera áttu um Páskana í Alþýðuhúsinu á Siglufirði til 29. – 31. maí. Vonum að þá…
Eyrarrósin, sem nú er veitt í sextánda sinn, er viðurkenning fyrir framúrskarandi menningarverkefni utan höfuðborgarsvæðisins. Alls bárust 25 umsóknir um Eyrarrósina 2020, en umsóknarfrestur rann út 7. janúar. Sex verkefni…
Um þessar mundir kanna 17 myndlistarnemar frá Listaháskóla Íslands nýjar lendur á Norðurlandi. Þau eru gestir í Alþýðuhúsinu og í Herhúsinu á Siglufirði þar sem þau bjóða í opið hús…
Dagana 14. – 27. janúar verður listasmiðja á Siglufirði með útskriftarnemendum Listaháskóla Íslands í samstarfi við Herhúsið, Svörtu Kríuna og Segul 67. Listasmiðjan er byggð upp með svipuðum hætti og…
Sýningin Too Much opnaði í Kompunni, Alþýðuhúsinu, í dag kl. 14.00 – 17.00. Sýningin er samsýning með 12 listamönnum og stendur til 13. janúar. Listamenn sem taka þátt eru: Will…
Laugardaginn 9. nóvember kl. 15.00 opnar Ragnhildur Jóhanns sýningu í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði sem ber yfirskriftina Hvílist mjúklega. Sýningin er opin daglega frá kl. 14.00 – 17.00 til 24.…
Fimmtudaginn 15. ágúst kl. 20:00 verða Ife Tolentino og Óskar Guðjónsson með tónleika í Alþýðuhúsinu á Siglufirði. Húsið opnar kl. 19.45 og er tekið við frjálsum framlögum við innganginn. Ife…
Föstudaginn 2. ágúst kl. 17.00 opnar Magnús Helgason sýningu í Kompunni Alþýðuhúsinu á Siglufirði sem ber yfirskriftina Kaliforníurúllur Magnúsar. Sýningin stendur til 18. ágúst og er opin daglega kl. 14.00…
Fimmtudaginn 1. ágúst, frá kl. 13.00 – 16.00 verður listasmiðja fyrir börn í fylgd með aðstandendum í Alþýðuhúsinu á Siglufirði. Það er listakonan Aðalheiður S. Eysteinsdóttir sem mun leiðbeina og…
Helgina 6. – 7. júlí verður mikið um að vera í Alþýðuhúsinu á Siglufirði. Laugardaginn 6. júlí kl. 14.00 opnar Unndór Egill Jónsson sýningu í Kompunni sem ber yfirskriftina Fleygur,…