Sportver opnar nýja verslun á Glerártorgi
Það verður nóg um að vera á opnunarhátíðinni hjá Sportver á Akureyri, frábær tilboð, lukkuhjól fyrir alla þá sem vilja spreyta sig og eiga möguleika á glæsilegum vinningum, sem eru…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Það verður nóg um að vera á opnunarhátíðinni hjá Sportver á Akureyri, frábær tilboð, lukkuhjól fyrir alla þá sem vilja spreyta sig og eiga möguleika á glæsilegum vinningum, sem eru…
Í morgun á Akureyri var tekin fyrsta skóflustungan að nýju hverfi sem nefnist Móahverfi og er nyrst og vestast í bænum. Gert er ráð fyrir að í hverfinu verði um…
Rætt var um fyrirhugaða sameiningu Menntaskólans á Akureyri og Verkmenntaskólans á Akureyri á fundi bæjarráðs Akureyrarbæjar í síðustu viku. Karl Frímannsson skólameistari MA og Sigríður Huld Jónsdóttir skólameistari VMA sátu…
Í lok vikunnar undirritaður samningur milli Akureyrarbæjar og Golfklúbbs Akureyrar um uppbyggingu á inniaðstöðu fyrir Golfklúbb Akureyrar í nýju húsi vestan við núverandi klúbbhús á Jaðri, afmörkun lóðar fyrir nýtt…
Klukkan 03:20 í nótt fékk Lögreglan á Norðurlandi eystra tilkynningu um eld í bifreiðum í Naustahverfi á Akureyri. Þegar lögreglan kom á vettvang var þegar uppi mikill eldur, sem var…
Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, og Eliza Reid, forsetafrú, koma í opinbera heimsókn til Akureyrar dagana 25. og 26. ágúst. Dagskrá forsetahjónanna er fjölbreytt. Þau funda með bæjarstjóra og bæjarstjórn,…
Háskólinn á Akureyri tekur á móti ríflega 900 nýnemum í grunnnámi í næstu viku. Nýnemar deilda koma á mismunandi dögum og fá þá fræðslu um háskólasamfélagið, aðstöðuna, félagslífið og fyrirkomulag…
Vegna gjaldskrárbreytinga á vatns- og fráveitugjöldum hjá Norðurorku, verða greiðendur fasteignagjalda varir við hækkun á tveimur síðustu gjalddögum ársins, þ.e.a.s. í ágúst og september, en vatns- og fráveitugjöld eru sem…
Fjölskylduhátíðin Ein með öllu verður haldin um verslunarmannahelgina, dagana 4.-6. ágúst á Akureyri. Bærinn iðar af lífi og fjöri yfir hátíðina og allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt…
Í Hlíðarfjalli á Akureyri er góð aðstaða til útivistar bæði fyrir hjólreiða- og göngufólk. Hjólagarður Hlíðarfjalls er opinn frá 7. júlí til 10. september og þá er hægt að nýta…
Fyrsta flug Svissneska flugfélagsins Edelweiss frá Akureyrarflugvelli var í nótt, en félagið flýgur vikulega milli Akureyrar og Zürich frá 8. júlí til 18. ágúst. Farþegar geta líka flogið frá Sviss…
N1-fótboltamót drengja á Akureyri hófst á hádegi í dag og stendur fram á laugardag og Pollamót Þórs og Samskipa fer fram á föstudag og laugardag á Þórsvellinum á Akureyri. Talið…
Nú er innritun fyrir haustönn lokið í Verkmenntaskóla Akureyrar en þar sem það eru laus námspláss á ákveðnum brautum verður hægt að sækja um nám á þeim brautum. Þeir nemendur…
Kirkjutröppunum á Akureyuri hefur nú verið lokað vegna endurnýjunar á þeim og nánasta umhverfi þeirra. Áætlað er að verklok verði í október 2023. Hafin er vinna við að moka þeim…
Icelandair og Markaðsstofa Norðurlands stóðu fyrir umræðufundi um tengiflug flugfélagsins á milli Akureyrar og Keflavíkur, sem hefst í október og verður í boði út nóvember. Á fundinn komu gestir úr…
Vegna mönnunarvanda í stuðningsþjónustu og heimaþjónustu hjá velferðarsviði Akureyrarbæjar þarf að skerða þá þjónustu í sumar, einkum frá byrjun júlí og fram í ágúst. Ekki hefur gengið vel að ráða…
Fyrsti hópurinn sem lagt hefur stund á fagnám til diplómaprófs fyrir starfandi sjúkraliða útskrifaðist frá Háskólanum á Akureyri 10. júní síðastliðinn. Skólinn er fyrstur háskóla hér á landi til að…
Akureyrarbær auglýsir eftir tilboðum í ræstingar fyrir Glerárgötu 26. Áætlaður samningstími er 1 ár frá 1. október 2023 – 30. september 2024, með möguleika á framlengingu um 1 ár. Tilboðsgögn…
Akureyrarbær óskar eftir að leigja íbúð eða herbergi með húsgögnum frá 1. september 2023 til 31. maí 2024. Húsnæðið er ætlað dönskun farandkennara sem væntanlegur er í bæinn. Allar staðsetningar…
Fulltrúar frá Akureyrarbæ, Aflinu, Bílaklúbbi Akureyrar, lögreglu, slökkviliði og tjaldsvæðunum á Hömrum og Hrafnagili funduðu nýverið um Bíladaga 2023 sem hefjast miðvikudaginn 14. júní og lýkur formlega laugardaginn 17. júní…
Í morgun á Akureyrarflugvelli lenti fyrsta vél sumarsins á frá Rotterdam, á vegum Voigt Travel ferðaskrifstofunnar og Transavia flugfélagsins, en þangað verður flogið alla mánudaga í sumar beint til Akureyrar.…
Föstudaginn 26. maí síðastliðinn var Helga Hauksdóttir, fyrrverandi skólastjóri í Oddeyrarskóla og kennsluráðgjafi, heiðruð af alþjóðasamtökum kvenna í fræðslustörfum þegar Betadeild samtakanna hélt upp á 45 ára afmæli sitt. Betadeild…
Akureyrarbær auglýsir eftir tilboðum í ræstingar fyrir 8 leikskóla. Áætlaður samningstími er 4 ár. Útboðsgögn verða afhent rafrænt á útboðsvef Akureyrarbæjar frá 1. júní 2023. Tilboðum skal skila rafrænt á…
Menningar- og viðskiptaráðuneytið leggur nú lokahönd á samninga við EasyJet. Samningarnir eru í gegnum Flugþróunarsjóð sem hefur það að markmiði að styðja við uppbyggingu nýrra flugleiða til Íslands, þannig að…
Eitt stærsta flugfélag Evrópu, easyJet, mun fljúga beint frá Gatwick í London til Akureyrar næsta vetur í áætlunarflugi. Flugfélagið hefur nú þegar opnað fyrir bókanir, en fyrsta flugferðin verður 31.…
Tekin hefur verið ákvörðun um að flytja stærsta hlutann af starfsemi HSN á Akureyri í Sunnuhlíð um áramót. Heimahjúkrun verður áfram í núverandi húsnæði, sálfélagsleg þjónusta og geðheilsuteymi flytja í…
Í dag var undirritaður samningur Akureyrarbæjar og Knattspyrnufélags Akureyrar (KA) um uppbyggingu íþróttamannvirkja á félagssvæði KA. Samningurinn er framhald af viljayfirlýsingu milli aðila sem var undirrituð í desember 2021. Útbúinn…
NiceAir verður gefið upp til gjaldþrotaskipta. Í fréttatilkynningu frá stjórn NiceAir segir: „Frá því að félagið varð fyrir miklum skakkaföllum vegna vanefnda erlends samstarfsaðila þess, HiFly, hefur verið róið að…