Fleiri myndir frá Reycup
Fengum fleiri aðsendar myndir frá fyrsta keppnisdegi á Reycup. Keppendur fengu frábært veður á fyrsta degi og spáin er góð framyfir helgina. Aftur er um að ræða myndir frá 4.…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Fengum fleiri aðsendar myndir frá fyrsta keppnisdegi á Reycup. Keppendur fengu frábært veður á fyrsta degi og spáin er góð framyfir helgina. Aftur er um að ræða myndir frá 4.…
Fengum sendar þessar frábæru myndir frá Davíð Þór Friðjónssyni sem náði nokkrum leikjum KF/Dalvík 4. flokks kvenna í gær á Reycup. Eins og áður sagði eru fjögur lið frá KF/Dalvík…
Karla- og kvennalið KF/Dalvíkur léku síðustu leiki sína á Reycup í Reykjavík í dag þegar úrslitakeppnin fór fram. KF/Dalvík sameinuðust með tvö lið í 4. flokki karla og kvenna og…
Bikarmót Blaksambands Íslands fyrir yngri flokka var haldið HK í Digranesi og Fagralundi um helgina. Blakfélag Fjallabyggðar sendi lið í 4. flokki í mótið í blönduðu liði. Í liðinu voru…