KF/Dalvík stelpurnar ósigraðar eftir 10 leiki á Íslandsmótinu
Í lok júní greindum við frá góðu gengi 4. flokks kvenna hjá sameiginlegu liði KF/Dalvíkur á Íslandsmótinu. Þá voru 5 leikir búnir sem allir höfðu unnist, en núna eru 10…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Í lok júní greindum við frá góðu gengi 4. flokks kvenna hjá sameiginlegu liði KF/Dalvíkur á Íslandsmótinu. Þá voru 5 leikir búnir sem allir höfðu unnist, en núna eru 10…
Það er umtalað núna í Fjallabyggð og Dalvíkurbyggð hversu gott samstarf er með yngri flokka félaganna en liðið er með sameiginlegt lið í nokkrum af yngri flokkum undir nafni KF/Dalvík.…