KF lék gegn Fjarðabyggð á útivelli í dag
Fjarðabyggð og KF frá Fjallabyggð léku í dag á Eskifjarðarvelli. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli. Fjarðabyggð er í 6.sæti eftir leikinn með 27 stig en mjög fá stig skilja liðin…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Fjarðabyggð og KF frá Fjallabyggð léku í dag á Eskifjarðarvelli. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli. Fjarðabyggð er í 6.sæti eftir leikinn með 27 stig en mjög fá stig skilja liðin…
Dalvík/Reynir sigraði í dag lið Aftureldingar á Dalvíkurvelli í 2. deild karla í knattspyrnu. Bessi Víðisson skoraði eina mark leiksins strax á 2. mínútu eftir hornspyrnu Gunnars Más. Völlurinn var…
Dalvík/Reynir leika á móti Aftureldingu á Dalvíkurvelli á sunnudaginn klukkan 16. Dalvíkingar eru fyrir leikinn í 7. sæti með 26 stig en Afturelding í 8. sæti með 24 stig. Hörku…
Leik KF og Völsungs var að ljúka rétt í þessu, með stórsigri heimamanna 7-4. Það er ekki á hverjum degi sem KF skorar 7 mörk og ekki á hverjum degi…
Dalvík/Reynir lögðu nágranna sýna í Fjallabyggð með tveimur mörkum gegn einu á Dalvíkurvelli í kvöld. Sigurmarkið kom undir lok leiksins. Bessi Víðisson skoraði bæði mörk heimamanna en fyrir KF skoraði…
Það verður eflaust barist um hvern einasta bolta á morgun þegar að nágrannaliðin á Tröllaskaga mætast, Dalvík/Reynir tekur á móti KF á Dalvíkurvelli klukkan19:00. Fyrir leikinn er Dalvík í 5.…
KF 5-0 Hamar: 1-0 Sigurbjörn Hafþórsson (’22) 2-0 Sigurbjörn Hafþórsson (’31) 3-0 Gabríel Reynisson (’39) 4-0 Agnar Þór Sveinsson (’43) 5-0 Kristján Vilhjálmsson (’85) Rautt spjald: Ellert Eiríksson ’65, (Hamar)…
Á morgun fara fram tveir leikir í 2. deild karla í knattspyrnu. Á Sauðárkróksvelli taka heimamenn í Tindastóli/Hvöt á móti Aftureldingu kl. 20. Á Ólafsfjarðarvelli taka KF á móti Hamarsmönnum…