Vegleg Hátíðardagskrá í Fjallabyggð á 17. júní
Að vanda er vegleg 17. júní dagskrá í Fjallabyggð á þjóðhátíðardaginn, sem kemur nú upp á mánudegi. Hátíðardagskrá verður við Menningarhúsið Tjarnarborg í Ólafsfirði og hefst kl. 13:00. Margrét Jónsdóttir…