Vegna vinnu í Múlagöngum dagana 30. mars til 1. apríl má reikna með umferðartöfum þar frá klukkan 21:00 til 06:00 að morgni. Vegagerðin greinir frá þessu á vef sínum.