Tæplega 40 keppendur kepptu í fjórum flokkum í Snocross vélsleðakeppni í Ólafsfirði í dag en var þetta 1. umferð í Íslandsmeistaramótinu. Keppnin fór fram á svæðinu við Grunnskóla Fjallabyggðar og sundlaugina. Mikill fjöldi áhorfenda og aðstoðarmanna keppenda fylgdust með mótinu.

KKA – akstursíþróttafélag Akureyrar stóð fyrir viðburðinum en félagið var stofnað árið 1996.

Önnur umferð verður svo haldin á Mývatni 12. mars.

Úrslit:

Pro lite

Sæti Nafn Félag Flokkur Stig
1 Kristófer Daníelsson KKA Pro lite 0
2 Kristinn Reyr Kjartansson KKA Pro lite 0
3 Einar Gunnlaugsson VÍV Pro lite 0
4 Elvar Örn Jóhannsson KKA Pro lite 0
5 Víðir Tristan Víðisson AÍH Pro lite 0
6 Guðbjartur Magnússon MSÍ Pro lite 0
7 Bergsveinn ingvar friðbjörnsson KKA Pro lite 0
8 Magni Snær Kjartansson AÍH Pro lite 0
9 Ármann Örn Sigursteinsson KKA Pro lite 0
10 Kristófer Finnsson KKA Pro lite 0
11 Gudmundur Hreidar Björnsson KKA Pro lite 0

Pro Open

Sæti Nafn Félag Flokkur Stig
1 Ásgeir frímannsson KKA Pro Open 0
2 Einar Sigurdsson KKA Pro Open 0
3 Bjarki Sigurðsson KKA Pro Open 0
4 Ívar Halldórsson KKA Pro Open 0
5 Jónas Stefánsson KKA Pro Open 0
6 Baldvin Gunnarsson KKA Pro Open 0

Sport

Sæti Nafn Félag Flokkur Stig
1 Svala Björk Svavarsdóttir KKA Sport 0
2 Sverrir Magnusson KKA Sport 0
3 Tómas Orri Árnason KKA Sport 0
4 Snæþór Ingi Jósepsson KKA Sport 0
5 Birgir ingvason KKA Sport 0
6 Einar Geirsson KKA Sport 0
7 Ingólfur Þór jónsson KKA Sport 0
8 Ásbjörn Guðlaugsson KKA Sport 0
9 Vésteinn Karl Vésteinsson VS Sport 0
10 Kristófer Logi Halldórsson BA Sport 0
11 Bjarni reykjalín Magnússon BA Sport 0
12 Sigurður Kristófer Skjaldarson KKA Sport 0
13 Kolbeinn thor Finnsson KKA Sport 0

Unglingaflokkur

Sæti Nafn Félag Flokkur Stig
1 Frímann Geir Ingólfsson Unglingaflokkur 0
2 Tómas Karl Sigurðarson KKA Unglingaflokkur 0
3 Sigurður Bjarnason KKA Unglingaflokkur 0
4 Alex Þór Einarsson KKA Unglingaflokkur 0
5 Skírnir Daði Arnarsson KKA Unglingaflokkur 0
6 Grímur Freyr Hafrúnarson BA Unglingaflokkur 0
7 Gabríel Arnar Guðnason KKA Unglingaflokkur 0
8 Ingólfur Atli Ingason KKA Unglingaflokkur 0