Tæplega 39 þúsund gestir í Glaumbæ

Um síðustu helgi lauk hefðbundinni sumaropnun hjá Byggðasafninu í Glaumbæ í Skagafirði. Fjöldi gesta heimsótti safnið í sumar og höfðu 38.480 gestir komið í heimsókn þegar hefðbundinni sumaropnun lauk 20. september síðastliðinn.

1376149483-banner-safn

Mynd frá heimasíðu Byggðasafnsins í Glaumbæ.