Í Listhúsinu Ólafsfirði hefur opnað sýning sem ber yfirskriftina EYRI. Það eru fimm erlendir listamenn sem dvalið hafa í Listhúsinu sem standa fyrir sýningunni. Opið verður í dag og á morgun 29.- 30. mars milli kl. 13:00 – 16:00.
Listamennirnir eru: Ryan Wood frá Kananda. Paula Faraco og Jessica Fertonani Cooke frá Brasilíu. Heliodoro Santos og Hector Aburto frá Mexikó.

eyri