Síldarminjasafnið á Siglufirði býður öllum syngjandi börnum í Fjallabyggð velkomin í Bátahúsið á öskudaginn frá kl. 13-16.