Svissnesk listakona í Ljóðasetrinu

Svissneska listakonan Susanne Walther flytur kafla úr áhrifaríku verki Robert Walser, The Walk (Der Spaziergang) í enskri þýðingu á Ljóðasetri Íslands, laugardag 17. mars kl. 16.00 – 17.00 . Susanne dvelur um þessar mundir í Listhúsi Fjallabyggðar við listsköpun.  Þórarinn Hannesson flytur lög við ljóð sem tengjast efni verksins. Ljóðasetur Íslands laugardag 17. mars kl. 16.00 – 17.00

Enginn aðgangseyrir – Heitt á könnunni – Allir velkomnir.