Sunnudagur á Síldarævintýri

Síldarævintýrið á Siglufirði á sunnudegi. Messa verður í Skógræktinni, Dorgveiðikeppni, Síldar- og sjávarréttahlaborð á Rauðkutorgi,  Fjölskylduratleikur í Skógræktinni, Leiktæki, Síldargengið rúntar um bæinn, dagskrá á sviðið kl. 14-17, meðal annars Björgvin Franz Gíslason, Trúbatorinn Tóti og Gíslí Rúnar. Sjóstöng og útsýnisferðir á bátnum Steina Vigg. Hestasport fyrir krakka, Síldarsöltun við Síldarminjasafnið. Tónleikar í Siglufjarðarkirkju.

sild-sunn