Vegna veikinda starfsfólks verður sundlaugin á Siglufirði lokuð í dag,  laugardaginn 23. desember. Sundlaugin í Ólafsfirði verður opin samkvæmt auglýstum opnunartíma.

 

Opnunartími Íþróttamiðstöðva Fjallabyggðar yfir jól og áramót: