Sundlaugin á Siglufirði lokuð á laugardag vegna blakmóts

Opið verður í sundlauginni í Ólafsfirði laugardaginn 23. febrúar þar sem Siglómótið í blaki fer fram 22.-23. febrúar  á Siglufirði og verða því búningsklefar í íþróttamiðstöðinni á Siglufirði yfirfullir af keppendum í blakmótinu.
Vegna þessa verður ekki opna sundlaugin á Siglufirði eins og venja er á laugardögum á en á móti verður að opið í sundlauginni á Ólafsfirði  á laugardag frá kl. 12:00 – 18:00. Ef veður leyfir er á dagskrá að opna barnalaugina og jafnvel rennibrautirnar um helgina.

Venjuleg opnun er síðan á sunnudag.