Sundlaugin á Ólafsfirði opnar aftur

Sundlaugin á Ólafsfirði opnar á ný eftir viðgerðir vegna leka í tæknirými.
Búið er að koma öllu í gang aftur nema nuddpotti sem verður tilbúinn á fimmtudag.
Tjón varð töluvert minna er áætlað var í fyrstu og geta gestir mætt aftur á morgun, miðvikudag á opnunartíma.

Mynd frá: im.fjallabyggd.is