Vegna viðhalds og námskeiðs starfsmanna sundlaugarinnar á Hofsósi verður laugin lokuð frá mánudeginum 29. maí til laugardagsins 3. júní.