Vegna viðhalds lokar sundlaugin á Dalvík frá og með 25. júní til og með 30. júní 2019.  Líkamsræktin verður einnig lokuð 25. júní en opnunartími verður óbreyttur aðra daga.

Ef verkið gengur vel er möguleiki á að pottar verði opnaðir fyrr.