Sundlaugin á Dalvík lokar vegna viðhalds
Vegna framkvæmda við rennibraut og viðhalds lokar sundlaugin á Dalvík frá og með 2. júlí til og með 5. júlí 2018. Ef verkið gengur hratt þá er möguleiki að pottarnir verði opnaðir fyrr.
Opnunartími í líkamsrækt verður óbreyttur: 6:15-20:00.