Sundlaugar opnar lengur á Landsmóti Hestamanna
Landsmót hestamanna er haldið á Hólum í Hjaltadal dagana 27. júní til 3. júlí og verður opnunartími sundlauganna í Skagafirði lengri en venjulega af því tilefni.
Sundlaugin á Hofsósi verður opin til kl 3 að nóttu, Varmahlíð til kl 21 flesta dagana og einnig sundlaugin á Sauðárkróki.
Sauðárkrókur | Hofsós | Varmahlíð | |
Mán. 27. júní | Kl. 06:50-21:00 | Kl. 9:00-03:00 | Kl. 07:00-21:00 |
Þri. 28. júní | Kl. 06:50-21:00 | Kl. 9:00-03:00 | Kl. 07:00-21:00 |
Mið. 29. júní | Kl. 06:50-21:00 | Kl. 9:00-03:00 | Kl. 07:00-21:00 |
Fim. 30. júní | Kl. 06:50-21:00 | Kl. 9:00-03:00 | Kl. 07:00-21:00 |
Fös. 1. júlí | Kl. 06:50-21:00 | Kl. 9:00-03:00 | Kl. 07:00-21:00 |
Lau. 2. júlí | Kl. 10:00-17:00 | Kl. 9:00-03:00 | Kl. 07:00-18:00 |
Sun. 3. júlí | Kl. 10:00-17:00 | Kl. 9:00-03:00 | Kl. 07:00-18:00 |
Sundlaugin Hofsósi