Sunddagurinn mikli í Dalvíkurbyggð – frítt í sund

Sunnudaginn 27. september verður Sunddagurinn mikli í Dalvíkurbyggð. Í tilefni dagsins verður frítt í sund í Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar og opið er í lauginni á milli kl. 9 – 17. Veittar verða viðurkenningar fyrir 200 m eða lengri sund milli kl. 10.00 – 13:45.