Sumartónleikar Þjóðlagasetursins í Siglufjarðarkirkju

Á öðrum sumartónleikum Þjóðlagasetursins flytur miðaldatónlistarhópurinn Voces Thules fjölbreytta efnisskrá. Tónleikarnir verða haldnir laugardaginn 17. júlí kl. 20:30-21:30 í Siglufjarðarkirkju.
Tónlistarhópinn skipa:
Eggert Pálsson
Einar Jóhannesson
Eiríkur Hreinn Helgason
Eyjólfur Eyjólfsson
Pétur Húni Björnsson
Sigurður Halldórsson

Sýna minna