Sumartónleikar í Hóladómkirkju

Sumartónleikar verða í Hóladómkirkju, sunnudaginn 10. júlí kl. 16:00.

  • Tryggvi Pétur Ármannsson – baritón
  • Hallfríður Ólafsdóttir – flauta
  • Ármann Helgason – bassaklarinett
  • Sönglög og fuglakvak  

Tónlistarfólkið tekur einnig þátt í guðsþjónustu sem hefst í Hóladómkirkju kl. 14:00.

Kirkjukaffi „Undir Byrðunni“ milli guðsþjónustu og tónleika.
Verð kr. 1300.  Frítt fyrir 12 ára og yngri.