Sigló hótel leitar nú að starfsfólki í ýmis sumarstörf á Sigló Hótel, Hannes Boy og Kaffi Rauðku. Má þar nefna þjónustu í sal og á bar, starfsfólk í eldhús, í almenn þrif og gestamóttöku.

Hægt er að senda umsóknir á netfangið: sigga(hja)siglohotel.is.

siglohotel