Sumarstarf á Heilbrigðisstofnun Norðurlands Siglufirði

Heilbrigðisstofnun Norðurlands Siglufirði óskar eftir starfsmanni í sumarafleysingu í eldhús og býtibúr. Ráðningartími frá 1. júní 2016 til 20. ágúst 2016.

Helstu verkefni og ábyrgð
– Almenn eldhússtörf og eldamennska
– Aðstoð við mat í matsal og umsjón með býtibúri

Hæfnikröfur
– Metnaður og ábyrgð í starfi
– Jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar

Frekari upplýsingar um starfið
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags.
Öllum umsóknum verður svarað. Áskilinn er réttur til að hafna umsóknum ef einstaklingar uppfylla ekki framangreind skilyrði. Tóbaksnotkun er ekki heimil á vinnutíma innan HSN. Ekki er unnt að ráða fólk yngra en 18 ára.

Starfshlutfall er 60 – 85%
Umsóknarfrestur er til og með 28.03.2016

Nánari upplýsingar veitir
Anna Sigurbjörg Gilsdóttir – anna.gilsdottir@hsn.is – 460-2172
Sigurður Jóhannesson – Sigurdur.johannesson@hsn.is – 460-2100