Núna er sumaropnun tekin við á Bókasöfnum Fjallabyggðar og Upplýsingamiðstöðvum.  Frábært er að heimasækja bókasafnið til að komast í nýjustu blöðin og bækurnar yfir sumarið þegar maður kemur sem ferðamaður til Fjallabyggðar.

Sami opnunartími verður á söfnunum nema um helgar en þá er lokað á safninu í Ólafsfirði. Eftir miðjan ágúst verður safnið á Siglufirði einnig lokað um helgar.

Opnun:

4. júní – 15. ágúst

10.00. – 12.00 og 13.00 – 17.00 virka daga.

Opið frá kl. 10.00 – 14.00 á laugardögum á Siglufirði.

Lokað um helgar í Ólafsfirði.

 

16. ágúst – 3.  september

13.00-17.00 virka daga

Lokað um helgar

Bókasöfnin verða opin á sama tíma!

info@fjallabyggd.is   tel: +3544649120 – +354 4671555

Siglufjörður 4649120  Ólafsfjörður 4649215