Forstöðumaður Hlíðarfjalls hefur óskað er eftir heimild til sumaropnunar í Hlíðarfjalli, nánar tiltekið að hafa stólalyftuna opna föstudag til sunnudags frá og með 6. júlí og til og með 26. ágúst 2018. Nánari útfærsla verður rædd við deildarstjóra Íþróttamála.