Sumarnótt í Listhúsi Fjallabyggðar

Listhús Fjallabyggðar í Ólafsfirði verður með opnar vinnustofur, myndlistasýningu, gjörning og upplestur. Dagskráin er eftirfarandi:

1) Sumarnótt  Listhúsi
fimmtudaginn 23. júlí 2015 |  kl. 20-22
Listhús gallery: Ægisgötu 10, 625 Ólafsfirði
opnar vinnustofur • gjörningur • upplestur

2) Upplestur í Ljóðasetur Íslands, Siglufjörður
Föstudagurinn 24. júlí | 16:00
Stephen er rithöfundurinn frá Írland. Hann býr í Listhúsinu í tvo mánuði.

3)  HLUTIR SEM FLJÚGA Things That Fly
einkasýninga Henriikka Kontimo
Laugarginn 25. júlí 2015 |  kl. 13-18
Henriikka er listamaður frá Finnlandi. Hún mun sýna fuglateikningar sínar.

11741306_911956918875692_5699029652710739999_o