Sumarmót Ungmennasambands Skagafjarðar í frjálsíþróttum verður haldið á Sauðárkróksvelli sunnudaginn 12. júlí. Það hefst kl. 13 og stendur til um kl. 18.
Keppt verður í 100m og 200m hlaupum, langstökki, hástökki, kúluvarpi og spjótkasti, mótið er opið öllum 12 ára og eldri.