Föstudaginn 15. júní kl 11:15 er sumarhátíð hjá Leikskólanum Leikskálum á Siglufirði.  Það verður grillað, sungið, andlitsmálning og farið á hestbak. (gott er að koma með reiðhjólahjálma fyrir börnin þegar þau fara á hestbak)

  • Hoppukastali verður í boði Kiwanismanna.
  • Komum og eigum góðan dag með börnunum okkar.