Sumarblómaþjónusta í Kirkjugörðum Siglufjarðar

Umsjónarmenn Kirkjugarðanna á Siglufirði bjóða upp á þjónustu í sumar, en hægt er að kaupa sumarblómaþjónustu en í því felst að blóm eru sett niður og beðin hreinsuð, þá er einnig vökvað. Hægt er að hafa samband í gegnum facebook hjá Kirkjugörðum Siglufjarðar eða síma 869-4441.

Verð:

 5 – 7 blóm 9.000 kr
 10 – 12 blóm 10.500 kr