Styttist í lokun veiðisvæða á Norðurlandi

Nú fer að styttast í að veiðitíma á veiðisvæðum á Norðurlandi ljúki.  Ólafsfjarðará er opin til 20. september og ennþá lausar nokkrar stangir þar.  Svarfaðardalsá er eins og áður opin til 20. september.

Hraunssvæðin í Laxá í Aðaldal lokuðu 31.ágúst.

Stangveiðifélag Akureyrar (SVAK) greinir frá þessu á vef sínum.