Styrkir veittir á Grenivík

Í byrjun maímánaðar úthlutaði útgerðafélagið Sæness ehf. á Grenvík,  félagasamtökum í Grýtubakkahreppi styrkjum vegna ársins 2015, alls 5.000.000 króna.  Hæsta styrkinn fékk Íþróttafélagið Magni.  Eftirtaldir aðilar og félög hlutu styrk í ár:

  • Íþróttafélagið Magni – 2.000.000 kr.
  • Golfklúbburinn Hvammur – 1.500.000 kr.
  • Grenivíkurgleði/afmæli Magna – 500.000 kr.
  • Útgerðarminjasafnið _ 400.000 kr.
  • Björgunarsveitin Ægir – 300.000 kr.
  • Hermann G. Jónsson v/bókaútgáfu 200.000 kr.
  • Laufássókn v/afmælis Laufáskirkju 100.000 kr.

20150502_113601_resizedHeimild: grenivik.is