Stuttmynd frá nemendum MTR

Nokkir nemendur í Menntaskólanum á Tröllaskaga hafa gert stuttmynd í áfanga sem heitir “Inngangur að listum”. Í myndinni er sýnt frá einstaklingi sem á dulda drauma og í svefnrofunum einn örlagaríka dag fá hinar duldu hvatir útrás. Persónan er leikin af Jóni Páli Eggertssyni. Hægt er að sjá stuttmyndina á Youtube.

stuttmynd-olafsfj