Strandblakmót Rauðku á Siglufirði n.k. laugardag

Strandblakmót Rauðku á Siglufirði 30. júlí

Keppt verður í karla- og kvennaflokki í tveggja manna liðum. Veitt verða verðlaun fyrir 1. sæti í hvorum flokki, en að auki verða dregnir út aukavinninga í lok móts. Mótið hefst kl. 11:00 og kostar 3.000.kr á hvert lið. Skráning og upplýsingar eru hjá Óskari (848-6726 eða oskarth@hi.is). Skráningu lýkur kl. 10:00 á mótsdag. Reglurnar í strandblaki er að finna hér.