Sunnudaginn 7. apríl heldur Skíðafélag Siglufjarðar stórsvigsmót í Skarðsdalnum. Afhending númera verður klukkan 12 í Hálslyftuhúsinu. Mótið hefst klukkan 13. Allir foreldrar sem geta aðstoðað eru beðnir að mæta tímanlega eða kl. 11. Allir velkomnir að taka þátt í mótinu.