Stórafmæli Síldarminjasafnsins á Siglufirði

Stórafmæli Síldarminjasafnsins og FÁUM verður haldið laugardaginn 11. október kl. 16 í safninu. Félag áhugamanna um minjasafn er 25 ára, Róaldsbrakki er 20 ára, Grána er 15 ára og Bátahúsið er 10 ára.

Félögum í FÁUM, sjálfboðaliðum, styrkjendum og velunnurum er boðið til safnsins í þessu tilefni.

Meðal dagskrá er stutt kynning á Salthúsinu, sögu hússins og fyrirhugaðri notkun og uppbyggingu. Samkoma í Gránu og ávarp Illhuga Gunnarssonar ráðherra.

15195369639_370ac7d123_k