Stökk í heilhring á vélsleða í Ólafsfirði

Magnað myndband sem sýnir vélsleðastökk í hlíðum Múlafjalls í Ólafsfirði þann 18. janúar 2014. Ofurhuginn Hafþór Grant framkvæmdi stökkið og fór í heilhring með sleðan og lenti glæsilega. Mun þetta vera í fyrsta sinn á Íslandi sem þetta er framkvæmt. Fleiri myndir af viðburðinum voru birtar hér í janúar. Smellið til að sjá myndir. Steingrímur Kristinsson tók myndband og myndir.


12013411334_3abcd90f76_c1