Stigamót í Strandblaki á Siglufirði

Stigamót í strandblaki fer fram á Siglufirði dagana 10.-12. júlí og er haldið af Ungmennafélaginu Glóa.  Keppt verður eingöngu í fullorðinsflokkum í bæði kvenna- og karladeildum. Er þetta fjórða stigamótið í ár en síðasta mót var haldið á Þingeyri.

Spilað er frá kl. 17 til 21 á föstudag og frá 08:30-21:30 á laugardag.

14630110902_15ebe26436_z