Stefna á fækkun leiguíbúða í Fjallabyggð

Stefnt er að því að fækka leiguíbúðum í eigu Fjallabyggðar á næstu árum, úr 54 íbúðum í 44. Þrjár verða settar í söluferli á árinu 2016 auk þeirra sem þegar hafa verið auglýstar. Í haust verður tekin ákvörðun um sölu íbúða á árinu 2017. Bæjarráð Fjallabyggðar hefur samþykkt að leggja málið fyrir bæjarstjórn.

23910108363_605f0bda05_z