Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar hefur samþykkt tillögu vinnuhóps að stefnt skuli að byggja viðbyggingu við Berg Menningarhús til að hýsa Byggðasafn  Dalvíkurbyggðar. Vinnuhópur ásamt forstöðumanni safna Dalvíkurbyggðar hefur verið falið að útfæra og koma með tillögur að útliti og hönnun safnsins.

Hugmyndir og hönnun verður kynnt íbúðum Dalvíkurbyggðar þegar þær liggja fyrir.