Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson verða með tónleika á Kaffi Krók á Sauðárkróki í kvöld, laugardaginn 26. mars kl. 21:00, húsið opnar kl. 20:00. Forsala aðgöngumiða fást í Ólafshúsi í dag og kostar þeir 3000 kr.
Strax eftir tónleika tekur Svenni Þór upp gítarinn og trúbbar langt fram á nótt á Kaffi Krók.
Mælifell opnar 23:00 þar sem Páskaball Muscleboy, Óla Geirs og Sverris Bergmann fer fram. Aðgöngugjald er 2500 kr.