Framkvæmdir eru í fullum gangi við stækkun á Sundlaug Sauðárkróks. Nú er vinna við að flísaleggja körin hafin og lýkur snemma í sumar.

Þá verður hægt að einbeita sér að sundlaugarbakkanum.