Framkvæmdir við stækkun húsnæðis fyrir líkamsræktina í Ólafsfirði hófst í ágúst 2016 en er nú lokið. Húsnæðið stækkaði um 102 fermetra og voru einnig gerðar endurbætur á aðstöðu og sett nýtt loftræstikerfi. Þá voru líkamsræktartæki endurnýjuð.
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Framkvæmdir við stækkun húsnæðis fyrir líkamsræktina í Ólafsfirði hófst í ágúst 2016 en er nú lokið. Húsnæðið stækkaði um 102 fermetra og voru einnig gerðar endurbætur á aðstöðu og sett nýtt loftræstikerfi. Þá voru líkamsræktartæki endurnýjuð.