Heimasíðan Marinetraffic.com inniheldur upplýsingar um staðsetningu skipa. Með því að fylgjast með síðunni sem uppfærist mjög reglulega er hægt að sjá nákvæmar staðsetningar á skipum í Fjallabyggð og um allt Ísland.

Skoðið tengilinn hér.  Einnig má sjá komu- og brottfarartíma fyrir Siglufjarðarhöfn hér.